24.1.2009 | 13:11
Vá hvað þeir eru snöggir!
Bandaríkjamenn láta ekki að sér hæða þegar kemur að marketing. Þetta er náttúrulega ferlega ósmekklegt, en svona er markaðurinn.
Þetta minnir mig aðeins á Ísbjarnarævintýrið hér í Skagafirðinum í fyrra. Þar var nú ekkert svona sérstakt marketing í gangi en ég man að allt í einu fóru að rokseljast allir ísbjarnarbangsar í Kaupfélaginu.
![]() |
Obamadætur í dúkkulíki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er nú án efa held ég byggt á líkum. Það er að segja að fyrir X mánuðum síðan sá Leikfangaframleiðandinn Ty að líkurnar á að Obama yrði næsti forseti væru orðnar það miklar að óhætt væri að taka sénsin á að setja þessa tilteknu vöru í framleiðslu. Nú ef Obama hefði ekki náð kjöri..nú þá hefðu dúkkurnar bara fengið einhver önnur nöfn.
Guðjón Rúnar (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 14:19
Þetta er náttúrulega alveg rétt hjá þér Guðjón. Bara ósmekklegt, en það hefur hingað til ekki stoppað fólk sem vill græða.
Erla Einarsdóttir, 25.1.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.