Amerísk fyndni og "pissukeppni".

Já okkur finnst alltaf gaman að hlæja að óförum annarra, það er nú bara partur af mannlegum húmor held ég. Hins vegar er mér ekki beint hlátur í hug þegar ég les þetta, einfaldlega vegna þess að þetta er svo "illa" amerískt. Ameríkanar keppast þessa dagana við að benda í allar áttir og virðast nota ansi langdræga sjónauka til að reyna að koma auga á vandamál hagkerfis heimsins og uppruna þeirra. Þeir ættu frekar að nota stækkunargler held ég. Þar er "pissukeppnin" sem kom heiminum á þann stað sem hann er í dag í fullu gangi ennþá. Spurningin er reyndar hvort hún er það ekki hérna líka?
MELTDOWN eru MJÖG áhugaverðir og ítarlegir heimildaþættir um þessi mál sem fréttastöðin AlJazeera hefur látið gera, skora á þá sem ekki hafa séð þetta að bæta úr því, þeir eru virkilega upplýsandi!
Hér er fyrsti þáttur af fjórum: http://english.aljazeera.net/programmes/meltdown/2011/09/2011914105518615434.html

mbl.is Hlegið að Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Sammála þér með þetta Erla.

Svanur Gísli Þorkelsson, 5.10.2011 kl. 18:38

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála þetta er að rústa hagkerfi heimsins frékja og yfirgangur fárra manna varðir af stjórnvöldum her og lögreglu!

Sigurður Haraldsson, 6.10.2011 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband