17.8.2009 | 18:30
Hinir hæfustu lifa af...
Er það ekki partur af öllu "þróunarferli" á þessari jörð að "hinir hæfustu lifi af"?
Á maður þá ekki bara að vona að þessi þróun verði þannig? Þeir hæfustu, jákvæðustu og sterkustu verða eftir, enda óhræddir að takast á við áskoranir og erfiðleika. Er það ekki einmitt þannig sem Íslendingar hafa lifað af hingað til í okkar harðbýla en stórkostlega landi?
![]() |
Óttast íslenskan spekileka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)