29.4.2009 | 04:11
Rosalega er ég hissa!
Ég get ekki ímyndað mér að yfirstrikanir á Guðlaugi Þór komi landsbyggðarfólki á óvart. Vinnubrögð hans sem heilbrigðisráðherra, varðandi sameiningar heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni, einkenndust öðru framar af ótrúlegri fáfræði, fljótfærni og dæmalausum hroka. Við þurfum ekki svona menn við stjórnvölinn í þessu landi. Það er mín skoðun.
Sjálfstæðisflokkur í RS með yfir 2000 útstrikanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.