13.2.2009 | 20:18
Ég mótmćli!!
Ef ég byggi í Reykjavík vćri ég ađ mótmćla núna, fyrir utan dómsmálaráđuneytiđ og/eđa hćstarétt!
Ţađ er náttúrulega bilun ađ mađur skuli fá 2 og 1/2 árs fangelsisdóm fyrir ađ eyđileggja líf barnsins síns. Svona menn á ađ loka inni og týna svo lyklunum! Dómar vegna kynferđisbrota eru BRANDARI hér á landi. Ég vil fá ađ sjá ţessi mál á stefnuskrám flokka fyrir nćstu kosningar, ţetta er ekki líđandi í landinu okkar. Ég verđ alltaf jafn hissa ţegar ég sé fréttir um dóma vegna svona mála en nú er mér bara nóg bođiđ. Líf og framtíđ lítillar stúlku hefur veriđ lagt í rúst og "hryđjuverkamađurinn" sleppur út eftir 2 og 1/2 ár!
ŢETTA ER EKKI Í LAGI!
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/10/braut_gegn_barnungri_dottur_sinni/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.