22.2.2009 | 03:30
Kynþroska Loðna!
Ég get nú bara ekki á mér setið, verð að setja vísuna hennar móðursystur minnar hér! Vona að hún fyrirgefi!! ;c)
Af hamingju himnarnir roðna,
og hluturinn stækka fer.
Ef komin er kynþroska loðna,
á kaf þeir stinga sér!
Kolfinna Þorfinnsdóttir.
![]() |
Loðnukvóta strax |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)